Tilgreinir víddargildiskótann fyrir Áætlunarvídd 1 kóta sem birgðaráætlunarfærslan er tengd.

Ef gera á áætlun fyrir tiltekin víddargildi þá verður að setja inn afmörkun fyrir víddargildiskótann áður en áætlunartölurnar eru færðar inn. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að færa inn víddargildi í færslum.

Ábending

Sjá einnig