Tilgreinir afmörkunina sem notuđ er á birgđafćrslur eđa fćrslur birgđagreiningaryfirlits í greiningarskýrslu.

Ef reiturinn Kóti vörugreiningaryfirlits í glugganum Greiningarlínusniđmát er auđur er hćgt ađ fćra ţar inn gildiskóta fyrir altćka vídd 1 sem kerfiđ tengir greiningarlínuna sjálfvirkt viđ.

Ef kóti er fćrđur inn í reitinn Kóti vörugreiningaryfirlits í glugganum Greiningarlínusniđmát er hćgt ađ velja einn af tiltćkum gildiskótum fyrir Vídd 1 í völdu vörugreiningaryfirliti. Greiningarlínan er ţá tengd viđ ţađ víddargildi.

Međ ţví ađ tilgreina víddargildiskóta er ákveđiđ hvort taka eigi reikninga fyrir tiltekin víddargildi međ í útprentun og í glugganum Greiningarskýrsla.

Smellt er hér til ađ frćđast um víddir.

Ábending

Sjá einnig