Opniđ gluggann Birgđagreiningarlínur.
Tilgreinir uppsetningu lína fyrir greiningarskýrsluna. Hćgt er ađ skilgreina línur sem munu birtast í skýrslum og ađrar verđa eingöngu notađar til útreiknings. Lína getur tilgreint eina eđa fleiri vörur eđa tiltekiđ sviđ vara, viđskiptamenn, lánardrottna eđa flokka. Hćgt er ađ nota ađgerđina Setja inn vörur til ađ afrita vörur, viđskiptamenn, lánardrottna eđa flokka yfir í skýrsluna.
Í glugganum Greiningarskýrsla er hćgt ađ skođa greiningarskýrslu og nota mismunandi sniđmát lína og dálka sem hafa veriđ sett upp.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |