Inniheldur mælieiningarkóta sem söluverðið gildir fyrir ef tilgreindur hefur verið sami kóti í reitnum Sölumælieining á birgðaspjaldinu. Til að skoða mælieiningarkóðana í töflunni Mælieining er smellt á reitinn.

Ef reiturinn fyrir mælieiningarkótann er hafður auður gildir söluverðið fyrir alla mælieiningarkóta.

Hægt er t.d. að nota þennan reit til að ákvarða sérstakt söluverð vegna sölu í stærri einingum en eru tilgreindar fyrir vöruna í birgðum.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Söluverð