Inniheldur nettóupphæð opnu stöðluðu þjónustulínunnar. Upphæðin er ekki með VSK. Hún er í gjaldmiðlinum sem tilgreindur er í reitnum Gjaldmiðilskóti í hausnum Staðlaður þjónustukóti.

Þessi reitur á aðeins við línur af tegundinni Fjárhagsreikningur eða Kostnaður. Ekki er hægt að færa inn upphæð í aðrar línutegundir en þessar.

Ábending

Sjá einnig