Sýnir gjaldmiðilinn í stöðluðu þjónustulínunum sem tengjast staðlaða þjónustukótanum.
Þegar staðlaður þjónustukóti er notaður til að setja þjónustulínur inn í fylgiskjal verður gjaldmiðilskótinn í haus þjónustuskjalsins að vera sá sami og gjaldmiðilskótinn sem er tilgreindur fyrir staðlaða þjónustukótann. Annars setur kerfið ekki inn þjónustulínur.
Þennan reit þarf ekki að fylla út. Ef hann er hafður auður er staðlaði þjónustukótinn tiltækur í þjónustuskjölum með tilgreindan gjaldmiðil.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |