Tilgreinir staðsetninguna, t.d. vöruhús eða dreifingarmiðstöð, þar sem kreditreikningurinn var skráður.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Kóti birgðageymslu í töflunni Þjónustuhaus þegar kreditreikningurinn er bókaður.

Ekki er hægt að breyta birgðageymslukótanum handvirkt.

Ábending

Sjá einnig