Inniheldur kóta almenns viðskiptabókunarflokks sem tilgreindur er á þann viðskiptamann sem sendur er reikningur fyrir afhendingunni.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Alm. viðsk.bókunarflokkur í þjónustulínu þjónustupöntunarinnar.

Ekki er hægt að breyta kótanum í afhendingu sem búið er að bóka.

Ábending

Sjá einnig