Inniheldur kóta almenns viðskiptabókunarflokks viðskiptamanns.

Kerfið afritar kótann sjálfvirkt úr reitnum Alm. viðsk.bókunarflokkur í töflunni Þjónustuhaus fyrir hverja nýja línu.

Yfirleitt ætti ekki að breyta efni þessa reits en það kann að vera nauðsynlegt í sumum tilvikum þegar sjálfgefni kótinn á ekki við.

Ábending

Sjá einnig