Inniheldur kóta framleiðsluflokksins sem varan á línunni tilheyrir (t.d. málning, verkfæri og rafhlöður). Reiturinn er notaður ef þjónustulínan er Vara.

Kerfið afritar gildið úr reitnum Kóti framleiðsluflokks í töflunni Þjónustulína þegar þjónustupöntunin er bókuð.

Ekki er hægt að breyta kóta framleiðsluflokks í afhendingu sem búið er að bóka.

Ábending

Sjá einnig