Inniheldur kóta framleiðsluflokksins sem varan á línunni tilheyrir (t.d. málning, verkfæri og rafhlöður). Reiturinn er notaður ef þjónustulínan er Vara.
Kerfið færir gildi inn í þennan reit þegar reiturinn Nr. í þjónustulínunni er fylltur út. Kerfið afritar framleiðsluflokkskótann úr reitnum Kóti framleiðsluflokks í glugganum Birgðaspjald.
Framleiðsluflokkar eru settir upp í glugganum Framl.flokkar. Þessir flokkar eru settir upp innan vöruflokks sem merkir að hver vöruflokkur getur innihaldið nokkra framleiðsluflokka.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |