Inniheldur númer þeirrar birgðafærslu sem er tengd þjónustuafhendingarlínunni.

Númerið er stofnað þegar þjónustulína er bókuð og er úthlutað afhendingarlínunni fyrir vörurakningu. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að setja upp vörurakningarkóta.

Númerið er aðeins birt í töflunni. Ekki er hægt að breyta því þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Viðbótarupplýsingar

Ef þjónustuafhendingarlínan er með mörg einstök vörurakningarnúmer við bókun verður það til þess að til verður ein birgðafærsla fyrir hvert vörurakningarnúmer. Ef um er að ræða slík tengsl þar sem einn er á móti mörgum sér Birgðafærslutengsl taflan um tengslin fyrir birgðafærslurnar í stað Færslunr. afhendingar reitsins.

Ábending

Sjá einnig