Inniheldur kostnað einnar einingar vöru,, forða eða kostnaðar í opnu afhendingarlínunni. Kostnaðurinn er í ISK. Reiturinn Mælieining í línunni tilgreinir eininguna sem verðið er byggt á.

Kerfið afritar kostnaðinn úr reitnum Kostn.verð (SGM) í töflunni Þjónustulína þegar þjónustupöntunin er afhent.

Ekki er hægt að breyta kostnaðarverðinu þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig