Inniheldur heiti mælieiningarinnar fyrir vöruna, forðann eða kostnaðinn í þjónustulínunni.

Kerfið afritar upplýsingarnar úr reitnum Mælieining í töflunni Þjónustulína þegar þjónustureikningur er bókaður.

Ekki er hægt að breyta mælieiningunni í bókuðum afhendingarlínum.

Ábending

Sjá einnig