Inniheldur kostnaða einnar einingar vöru, forða eða kostnaðar í línunni, sýnt í SGM. Einingin sem kostnaður er byggður á er tilgreind í reitnum Mælieining í línunni.

Kerfið afritar kostnaðinn sjálfvirkt úr reitnum Kostn.verð úr töflunni Forði ef gildið í reitnum Tegund er Forði. Ef tegundin er Vara sækir kerfið kostnaðinn úr reitnum Kostn.verð í töflunni Vara. Ef tegundin er Kostnaður er kostnaðarverðið afritað úr reitnum sjálfgefið kostnaðarverð í töflunni Þjónustukostn.

Ábending

Sjá einnig