Inniheldur kostnað einnar einingar vöru, forða eða kostnaðar í þjónustuafhendingarlínunni. Einingin sem kostnaður er birtur fyrir er tilgreind í reitnum Mælieining í línunni.

Kerfið afritar reitsgildið úr reitnum Kostn.verð í töflunni Þjónustulína þegar þjónustupöntunin er bókuð.

Kostnaðarverð er í gjaldmiðli söluviðskipta. Ef reiturinn Gjaldmiðilskóti er auður er kostnaðarverðið birt í SGM og er því jafnt og gildið í reitnum Kostn.verð (SGM).

Ábending

Sjá einnig