Inniheldur kostnađ einnar einingar vöru, forđa eđa kostnađar í ţjónustulínunni. Einingin sem kostnađur er birtur fyrir er tilgreind í reitnum Mćlieining í línunni.

Kerfiđ reiknar kostnađarverđiđ međ gildinu í reitnum Kostn.verđ (SGM) og gengi gjaldmiđilsins sem tilgreindur er í reitnum Gjaldmiđilskóti í ţjónustulínunni. Ef reiturinn Gjaldmiđilskóti er auđur er kostnađarverđiđ birt í SGM og er ţví jafnt og gildiđ í reitnum Kostn.verđ (SGM).

Ábending

Sjá einnig