Inniheldur kostnađ einnar einingar vöru, forđa eđa kostnađar í ţjónustulínunni. Einingin sem kostnađur er birtur fyrir er tilgreind í reitnum Mćlieining í línunni.
Kerfiđ reiknar kostnađarverđiđ međ gildinu í reitnum Kostn.verđ (SGM) og gengi gjaldmiđilsins sem tilgreindur er í reitnum Gjaldmiđilskóti í ţjónustulínunni. Ef reiturinn Gjaldmiđilskóti er auđur er kostnađarverđiđ birt í SGM og er ţví jafnt og gildiđ í reitnum Kostn.verđ (SGM).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |