Tilgreinir gjaldmiðilinn sem kerfið á að nota til að reikna upphæðirnar í fylgiskjölunum sem tengjast þessum þjónustusamningi.

Kerfið afritar kótann sjálfvirkt úr töflunni Viðskiptamaður ef reiturinn Reikn.færist á viðskm. er útfylltur. Að öðrum kosti afritar kerfið kótann úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Númer viðskiptamanns er útfylltur.

Ábending

Sjá einnig