Inniheldur númer viðskiptamannsins sem á vörurnar í skráða þjónustusamningnum eða samningstilboðinu.

Til athugunar
Allir þjónustusamningar og samningstilboð eru með tvö viðskiptamannanúmer, annað er fyrir viðskiptamanninn sem á vörurnar í þjónustu (í reitnum Númer viðskiptamanns) og hitt er fyrir viðskiptamanninn sem reikningar sem tilheyra þjónustusamningnum eru sendir til (í reitnum Reikn.færist á viðskm.).

Allar upplýsingar sem tengjast viðskiptamanni, um reikningsútgáfu, afslátt, upplýsingar o.s.frv., eru miðaðar við þann sem reikningsfært er á en ekki þann sem á þjónustuvöruna.

Ábending

Sjá einnig