Inniheldur númer viðskiptamannsins sem fær sendan reikninginn sem tilheyrir þjónustusamningnum. Þjónustureikningurinn er talinn tilheyra þjónustusamningi sem er með númer í reitnum Samningsnr. í reikningshausnum.
Til athugunar |
---|
Allir þjónustusamningar og samningstilboð hafa tvö viðskiptamannsnúmer, eitt fyrir viðskiptamanninn sem skrifar undir þjónustusamninginn (í reitnum Númer viðskiptamanns) og annað fyrir viðskiptamanninn sem fær senda reikningana sem tilheyra þjónustusamningnum (í reitnum Reikn.færist á viðskm.). Allar upplýsingar, sem tengjast viðskiptamanni, um reikningsútgáfu, afslátt, upplýsingar o.s.frv. eru miðaðar við þann sem reikningsfært er á en ekki þann sem á vörurnar. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |