Inniheldur dagsetningu næstu áætlaðrar þjónustu fyrir þessa þjónustuvöru.

Þessi dagsetning má vera önnur er raunveruleg næsta þjónustudagsetning.

Gildinu í þessum reit er sjálfkrafa breytt eftir bókun pöntunar sem tilheyrir samningnum. Litið er svo á að pöntunin tilheyri samningnum sem er með númerið í reitnum Samningsnr. í töflunni Þjónustuhaus. Til að breyta gildinu í þessum reit notar kerfið reikningsaðferðina sem er tilgreind í reitnum Reikningsaðferð næstu þjónustu í glugganum Uppsetning þjónustukerfis.

Ábending

Sjá einnig