Tilgreinir samningslínur með þjónustuvörum, vörum og textalýsingum sem tilheyra þjónustusamningi eða -tilboði.

Hver samingslína inniheldur upplýsingar um annað hvort þjónustuvöru, eða texta lýsingu sem tilheyrir samningnum. Þessar upplýsingar innihalda númer þjónustuvörunnar og vörunnar, textalýsingu hennar, raðnúmer, línuupphæð og afsl. upphæð línu, hvenær þjónustan fyrir þessi samningslínu hefst og hvenær hún rennur út og svo framvegis. Upphæðir í þjónustusamningalínum eru í upprunagjaldmiðli sem er tilgreindur í reitnum Gjaldmiðilskóti í töflunni Haus þjónustusamnings.

Sjá einnig