Opnið gluggann Þjónustusamningalisti.

Inniheldur lista yfir þjónustusamninga og samningstilboð.

Upplýsingarnar í þessum glugga eru útdráttur úr upplýsingunum í glugganum Þjónustusamningalisti .

Í glugganum Þjónustusamningalisti er hægt að leita að þjónustusamningum og samningstilboðum eftir tegund samnings, númeri, númeri viðskiptamanns o.s.frv.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig