Inniheldur lýsingu á forða, vöru, kostnaði, stöðluðum texta, fjárhagsreikningi eða þjónustusamningi sem er tengdur er þessari færslu og ræðst það af tegund færslunnar.

Kerfið afritar lýsinguna úr reitnum Lýsing í töflunni Þjónustulína.

Ekki er hægt að breyta efni reitsins vegna þess að þjónustufærslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig