Tilgreinir tegund uppruna færslunnar.

Tegundirnar eru: Auður (fyrir textalínur), Forði (fyrir forða línur), Vara (fyrir vörulínur), Þjónustukostnaður (fyrir kostnaðarlínur), Þjónustusamningur (fyrir þjónustusamningsfærslur) og Fjárhagsreikningur (fyrir fjárhagsreikningslínur).

Kerfið afritar tegundina úr reitnum Tegund í töflunni Þjónustulína.

Ekki er hægt að breyta efni reitsins vegna þess að þjónustufærslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig