Opnið gluggann Þjónustufærslur.

Inniheldur allar færslurnar sem stofnaðar eru vegna færslubókana í þjónustuskjölum.

Ekki er hægt að breyta upplýsingunum í reitunum í færslunum. Ef leiðrétta þarf færslu verður að bóka nýja færslu sem birtist þá líka í færsluglugganum.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig