Tilgreinir að þegar afhent er vara sem tilheyrir þessum þjónustuvöruflokki, annaðhvort með því að bóka sölupantanir eða sölureikninga í kerfishlutanum Sala, skrái kerfið vöruna sjálfvirkt sem þjónustuvöru í töflunni Þjónustuvara.

Ábending

Sjá einnig