Gefur til kynna hvort hćgt er ađ taka vörur frá á opnu línunni. Ţessi reitur er ekki tiltćkur ef reiturinn Tegund er stilltur á Forđi, Kostnađur eđa Fjárhagsreikningur.

Valkostirnir eru:

Valkostur Lýsing

Aldrei

Ekki er hćgt ađ taka frá vörur í ţessari línu.

Valfrjálst

Hér getur notandinn tekiđ frá vöru međ ţví ađ skrá sjálfur í línuna.

Alltaf

Kerfiđ fyllir sjálfkrafa út ţennan reit ţegar vörunúmeriđ í reitnum Nr. í ţjónustulínunni er fyllt út.

Ef Valfrjálst er valiđ í reitnum Frátekiđ í birgđaspjaldinu afritar kerfiđ gildiđ úr reitnum Frátekiđ í töflunni Ţjónustuhaus. Ef Aldrei eđa Alltaf er valiđ í reitnum Taka frá í birgđaspjaldinu afritar kerfiđ gildiđ beint úr birgđaspjaldinu.

Kerfiđ reynir sjálfvirka frátekningu á birgđum, innkaupapöntunum og framleiđslupöntunum, í ţessari röđ. Kerfiđ birtir ađvörun ef ekki er nćgt frambođ til ađ taka frá fullt magn.

Hćgt er ađ taka handvirkt frá fyrir ţjónustulínuna međ ţví ađ keyra viđeigandi ađgerđ.

Ábending

Sjá einnig