Gefur til kynna hvort kerfið leyfir frátekt fyrir viðskiptamanninn á þjónustupöntuninni. Reitinn má stilla á eftirfarandi: Valfrjálst, Alltaf eða Aldrei.
Kerfið afritar gildið úr reitnum Frátekið á viðskiptamannaspjaldinu fyrir viðskiptamanninn sem tilgreindur er Reikn.færist á viðskm. í reitnum.
Efnið í reitnum, ásamt efninu í reitnum Frátekið í töflunni Vara, ákvarðar efni reitsins Frátekið í þjónustulínunum sem tengjast þjónustupöntuninni. Kerfið afritar frátektarvalkostinn úr töflunni Vara í þjónustulínuna (hnekkir þannig valkostinum taka frá í þjónustuhausnum). Á þessu er ein undantekning: Ef færð er inn vara með valkostinum Valfrjálst á þjónustulínu úthlutar kerfið línunni sama frátektarvalkostinum og valinn er í þjónustuhausnum.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |