Inniheldur upphæðina (í SGM) sem viðskiptamaður á að greiða inn á fjárhagsreikninginn fyrir vörur, forðastundir eða kostnað sem enn á eftir að afhenda áður en pöntunin er kláruð.

Kerfið uppfærir reitinn við bókun. Reiknar gildi þessa reits með hliðsjón af gildinu í reitnum Upphæð eftirstöðva og viðkomandi gengi.

Ef reiturinn Gjaldmiðilskóti í þjónustulínunni er auður er upphæð eftirstöðva (SGM) jöfn gildinu í reitnum Upphæð eftirstöðva.

Ábending

Sjá einnig