Inniheldur gjaldmiðilskótann fyrir upphæðirnar í þessari línu.

Kerfið afritar gildið sjálfvirkt úr reitnum Gjaldmiðilskóti í þjónustuhaus fylgiskjalsins.

Kerfið notar gjaldmiðilskótann og bókunardagsetninguna í hausnum til að finna viðeigandi gengi í glugganum Gengi gjaldmiðils. Þetta er það gengi sem kerfið notar til að breyta upphæðum í þjónustulínum í SGM og/eða annan skýrslugjaldmiðil.

Ábending

Sjá einnig