Inniheldur upphæðina sem viðskiptamaður á að greiða fyrir vörurnar, forðastundirnar eða kostnaðinn sem enn á eftir að afhenda. Kerfið uppfærir þennan reit sjálfvirkt þegar magni eða afhendingu vara, forðastunda, kostnaðar eða fjárhagsreikningsgreiðslna í þjónustulínunni er breytt.
Forritið reiknar upphæðina sem Upphæð með VSK margfaldað með Útistandandi magn og deilt með Magn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |