Gefur til kynna staðsetningu birgða sem vörur í línunni skulu sóttar í og þar sem þær skulu skráðar.
Kerfið afritar sjálfvirkt Kóti birgðageymslu úr töflunni Þjónustuhaus. Reiturinn er auður ef þjónustuhausinn er ekki með birgðageymslukóta.
Hægt er að breyta birgðageymslukótanum í línunni handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |