Gefur til kynna staðsetningu birgða sem vörur í línunni skulu sóttar í og þar sem þær skulu skráðar.

Kerfið afritar sjálfvirkt Kóti birgðageymslu úr töflunni Þjónustuhaus. Reiturinn er auður ef þjónustuhausinn er ekki með birgðageymslukóta.

Hægt er að breyta birgðageymslukótanum í línunni handvirkt.

Ábending

Sjá einnig