Gefur til kynna að ábyrgðarafsláttur sé ekki tekinn með í opnu þjónustulínunni. Reiturinn er notaður ef reiturinn Tegund er Vara eða Forði.
Ef valkosturinn Autt eða Kostnaður er valinn í reitnum Tegund í þjónustulínunni verður ekki hægt að setja gátmerki í þennan reit. Ekki er hægt að tengja ábyrgð við þessa tegund lína.
Ef reiturinn Bilunarástæðukóti fyrir þjónustulínuna tekur ekki með ábyrgðarafslátt fyrir þjónustur setur kerfið sjálfvirkt gátmerki í þennan reit. Hafa skal í huga að í þessu tilviki er ekki hægt að fjarlægja gátmerkið handvirkt.
Ef gátmerki er sett í þennan reit fjarlægir kerfið gátmerkið úr reitnum Ábyrgð. Athuga skal að ef gátmerkið í reitnum Sleppa ábyrgð er fjarlægt setur kerfið gátmerkið í reitinn Ábyrgð.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |