Inniheldur bilunarástćđukótann sem tengist ţjónustulínunni.
Bilunarástćđukóta er hćgt ađ nota til ađ fjarlćgja samningsafslátt og ábyrgđarafslátt úr ţjónustulínu, bćđi fyrir vinnu og varahluti.
Kerfiđ afritar sjálfvirkt kótann úr reitnum Bilunarástćđukóti í samsvarandi ţjónustuvörulínu. Einnig er hćgt ađ breyta innihaldi ţessa reits handvirkt. Til ađ birta lista yfir bilunarástćđukóta og stillingar ţeirra er smellt á reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |