Inniheldur framleiðsluflokkskóta sem tengist vöruflokki sem úthlutað er til vörunnar.

Framleiðsluflokkskóta má nota til að tákna hvaða framleiðslugerð vara tilheyrir, t.d. Málning, Verkfæri eða Húsgögn.

Reiturinn Kóti framleiðsluflokks er einnig notaður til að skilgreina kóta vöruhúsaflokksins. Frekari upplýsingar eru í Vöruhúsaflokkar.

Til athugunar
Í reitnum Kóti framleiðsluflokks á birgðaspjaldinu er aðeins hægt að velja kóta ef vöruflokkskóti hefur þegar verið valinn. Reiturinn Kóti yfirflokks vöru er beint fyrir ofan reitinn Kóti framleiðsluflokks á birgðaspjaldinu.

Ef setja þarf upp nýja framleiðsluflokkskóta þarf að gera það í töflunni Framl.flokkar, sem hægt er að opna úr Stjórnun, Uppsetning forrits, Vöruhús, Birgðir, Framl.flokkar.

Ábending

Sjá einnig