Tilgreinir annan kostnað vegna þjónustu. Hægt er að setja upp kostnað vegna ferða (fer eftir þjónustusvæðum), upphafsgjalds, stuðnings eða annarra tegunda. Hægt er að setja upp sjálfgefið magn, einingarverð og fjárhagsreikningsnúmer fyrir hvern kostnaðarkóta.
Þegar búið er að setja upp þjónustukostnað er hægt að velja hann fyrir þjónustulínur ef tegund er stillt á Kostnaður.