Tilgreinir afsláttarupphćđina sem er reiknuđ fyrir vörur, forđastundir, fjárhagsgreiđslur eđa kostnađ sem reikningsfćra á eins og tilgreint er í reitnum Magn til reikningsf.
Kerfiđ reiknar afsláttinn eingöngu ef gátmerki er í reitnum Reikna reikningsafsl. í ţjónustulínunni. Reikningsafslátturinn byggist á gildinu sem valiđ er í reitnum Afsláttar% Reikningsafsláttur viđskm. Ekki er hćgt ađ breyta gildinu í reitnum. Upph. reikn.afsl. á reikning handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |