Tilgreinir magn vara, forða, kostnaðar eða fjárhagsreikningsgreiðslna sem ætti að reikningsfæra.

Kerfið uppfærir þennan reit við reikningsfærslu þjónustulínunnar eða alla pöntunina, breytingu á reitnum, Magn við afhendingu vara, forðastunda, kostnaðar eða fjárhagsreikningsgreiðslna í línunni, eða við notkun þeirra.

Kerfið stingur upp á reikningsfærslu magnsins sem hefur verið afhent, en ekki reikningsfært eða notað. Magn sem á að reikningsfæra má ekki vera meira en gildið í reitnum Afhent magn.

Þessi reitur er notaður þegar þjónustupantanir eru bókaðar.

Ábending

Sjá einnig