Tilgreinir magn vara, forða, kostnaðar eða fjárhagsreikningsgreiðslna sem ætti að reikningsfæra.
Kerfið uppfærir þennan reit við reikningsfærslu þjónustulínunnar eða alla pöntunina, breytingu á reitnum, Magn við afhendingu vara, forðastunda, kostnaðar eða fjárhagsreikningsgreiðslna í línunni, eða við notkun þeirra.
Kerfið stingur upp á reikningsfærslu magnsins sem hefur verið afhent, en ekki reikningsfært eða notað. Magn sem á að reikningsfæra má ekki vera meira en gildið í reitnum Afhent magn.
Þessi reitur er notaður þegar þjónustupantanir eru bókaðar.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |