Tilgreinir ađ reikningsafslátturinn verđi reiknađur fyrir opnu ţjónustulínuna.
Efni reitsins Reikna reikningsafsl. er ákvarđađ eftir efni samsvarandi reita í birgđaspjaldi vörunnar sem tilgreind er í ţjónustulínunni: kerfiđ setur gátmerki í ţennan reit ef reiturinn Reikna reikningsafsl. á flýtiflipanum Reikningsfćra í birgđaspjaldi vörunnar er međ gátmerki.
Gátmerkiđ er hćgt ađ fjarlćgja. Ef ţađ er gert er enginn reikningsafsláttur til stađar fyrir opnu ţjónustulínuna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |