Birtir VSK-lands-/svæðiskóta reikningsfærsluviðskiptamannsins. Upplýsingarnar verða notaðar á VSK-skýrslum þegar um er að ræða viðskipti við lönd innan ESB og INTRASTAT-skýrslugerð.
Kerfið afritar kótann sjálfvirkt úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Reikn.færist á viðskm. er fylltur út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |