Birtir VSK-lands-/svæðiskóta reikningsfærsluviðskiptamannsins. Upplýsingarnar verða notaðar á VSK-skýrslum þegar um er að ræða viðskipti við lönd innan ESB og INTRASTAT-skýrslugerð.

Kerfið afritar kótann sjálfvirkt úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Reikn.færist á viðskm. er fylltur út.

Ábending

Sjá einnig