Tilgreinir ef opna þjónustupöntunin var stofnuð úr tilteknum þjónustusamningi. Gátmerki í þessum reit merkir að tilteknar þjónustustundir eru tengdar þjónustusamningnum og að stundirnar verði jafnaðar við opnu þjónustupöntunina.
Um leið og Samningsnr. er fært inn á þjónustuhausinn kannar kerfið úr töflunni Þjónustutími hvort samningurinn er með ákveðnar þjónustustundir úthlutaðar. Ef svo er, er gátmerki sett í reitinn Umsamdir þjónustutímar til í þjónustuhausnum.
Ekki er hægt að breyta efni þessa reits handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |