Inniheldur sjálfgefinn svartíma í klukkustundum fyrir þjónustuvörulínurnar í þessari þjónustupöntun.

Kerfið afritar tímann úr reitnum Sjálfgefinn svartími (klst.) í töflunni Þjónustukerfisgrunnur ef reiturinn Samningsnr. á þjónustuhausnum er auður. Annars afritar kerfið efni í þennan reit úr reitnum Svartími (klst.) fyrir samsvarandi þjónustusamning.

Ábending

Sjá einnig