Inniheldur sjálfgefinn svartíma í klukkustundum fyrir þjónustuvörulínurnar í þessari þjónustupöntun.
Kerfið afritar tímann úr reitnum Sjálfgefinn svartími (klst.) í töflunni Þjónustukerfisgrunnur ef reiturinn Samningsnr. á þjónustuhausnum er auður. Annars afritar kerfið efni í þennan reit úr reitnum Svartími (klst.) fyrir samsvarandi þjónustusamning.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |