Inniheldur aðra lýsingu eða annan hluta nafns viðskiptamannsins sem fær þjónustuna á fylgiskjalinu. Reiturinn er t.d. notaður ef heiti fyrirtækis viðskiptamannsins er of langt fyrir einn reit.

Kerfið sækir sendist til heiti sjálfkrafa úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Númer viðskiptamanns er fylltur út eða úr töflunni Sendist-til - Aðsetur, ef eitthvað hefur veirð fært inn í reitinn Sendist-til - Kóti.

Hægt er að breyta heitinu með því að færa nýtt inn í reitinn. Einnig er hægt að breyta því með því að færa inn sendist-til kótann sem stendur fyrir sendist-til aðsetrið sem óskað er eftir. Ef sendist-til kótanum er breytt breytir kerfið sjálfkrafa efni reitsins sendist-til heiti.

Ábending

Sjá einnig