Inniheldur kótann fyrir aðsetur viðskiptamannsins sem sent er á. Þessar upplýsingar eru settar upp sérstaklega fyrir hvern viðskiptamann. Sjálfgildum sendist-til kóta er breytt með því að smella á reitinn og velja kóta viðeigandi aðseturs í glugganum sem opnast. Smellt er á Í lagi til að setja nýja kótann inn.

Athugð að þegar sendist-til kótanum er breytt uppfærir kerfið aðra tengda reiti, þá sérstaklega Sendist-til - Heiti, Sendist-til - Heiti 2, Sendist-til - Aðsetur, Sendist-til - Aðsetur 2, Sendist-til - Bær og Sendist-til - Tengiliður.

Ábending

Sjá einnig