Tilgreinir kostnað einnar einingar vörunnar.
Ef kostnaðarútreikningurinn er annar en Staðlaður þá er kostnaðarverðið í reitnum sjálfkrafa reiknað og uppfært á grunni kostnaðarverðs þeirra íhluta sem finna má á framleiðslu- eða samsetningarpantanalínunum.
Reiturinn er ekki uppfærður ef kostnaðaraðferðin er stöðluð, en hægt er að breyta gildinu handvirkt.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |