Inniheldur tegund virðisfærslu þegar hún tengist afkastagetufærslu. Eftirfarandi möguleikar eru til staðar:
- Vinnustöð - ef bókuð afköst voru notuð í vinnustöð.
- Vélastöð - ef bókuð afköst voru notuð í framleiðsluvélastöð.
- Forði - ef bókuð afkastageta var notuð í samsetningarpöntun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |