Stjórnar afkastagetufærslum sem eru stofnaðar í hvert sinn sem nýting afkasta er bókuð vegna framleiðslupöntunar.
Getunotkun er skráð annað hvort sem tími (keyrslutími, stöðvunartími eða uppsetningartími) eða sem magn (úrkastsmagn eða frálagsmagn).
![]() |
---|
Getunotkun í upphæðum er stjórnað í töflunni Virðisfærsla. |
Getubókarfærslur eru stofnaðar með eftirfarandi hætti:
-
Bókun afkastagetubókar
-
Bókun frálagsbókar
-
Birgðarskráning Framleiðslupöntunar