Opnið gluggann Virðisfærslur.

Birtir allar upphæðir sem tengjast vörunni.

Í hvert skipti sem bókuð er pöntun, reikningur eða kreditreikningur sem reikningsfærður eða vara metin eða eitthvað annað sem þýðir breytingu í vöruvirði býr kerfið til eina eða fleiri virðisfærslur.

Upplýsingar um innkaupsverð, kostnaðarauka, frávik og allar aðrar upphæðir eru geymdar í töflunni Virðisfærsla.

Ábending

Sjá einnig