Tilgreinir væntanlega kostnaðarupphæð sem hefur verið bókuð á bráðabirgðareikninginn í fjárhag, í öðrum skýrslugjaldmiðli ef bókað er í öðrum skýrslugjaldmiðli.

Ef valkosturinn Væntanl. kostn. bók. í fjárhag hefur verið valinn í birgðagrunni færir kerfið upphæðina í þennan reit þegar keyrslan Bóka birgðabreytingar er notuð.

Ábending

Sjá einnig